Kæru félagsmenn
Jólahátíðin er framundan og verður skrifstofa GO lokuð frá og með 24. desember fram til fimmtudagsins 2. janúar 2025. Velkomið er að senda póst á skrifstofa@oddur.is ef erindi þitt þarfnast meðferðar og við skoðum það þó formlega sé lokað á skrifstofu.
Við óskum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og þökkum fyrir árið sem er að líða.