29/11/2024
Engin önnur framboð en frá sitjandi stjórnarmönnum bárust kjörnefnd til stjórnar Golfklúbbins Odds fyrir starfsárið 2025 eins og auglýst var eftir á heimasíðu GO og í pósti til félagsmanna skv. lögum GO.
Fyrir aðalfundi liggur því eftirfarandi tillaga.
Í aðalstjórn Golfklúbbsins Odds 2025
Til formanns þá Kári H. Sölmundarson
Í stjórn til tveggja ára, Berglind Rut Hilmarsdóttir og Giovanna Steinvör Cuda, .
Í varastjórn til eins árs, Guðrún Símonardóttir og Ágúst Valgeirsson
Stjórnarmenn ekki í framboði sem eiga eftir 1 ár í aðalstjórn, Jón S. Garðarsson og Páll Þórir Pálsson
Kjörnefnd
Gunnar Viðar, Kristjana S. Þorsteinsdóttir og Hilmar Vilhjálmsson