• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Gjaldskrá

FÉLAGSGJÖLD

Félagsgjöld 2025 eru eftirfarandi:

Félagsmenn 26 – 67 ára kr. 185.000
Félagsmenn 68 – 80 ára kr. 162.00
Félagsmenn 18 – 25 ára kr. 102.000
Félagsmenn 81 ára og eldri kr. 62.000

Inngöngugjald 2025  kr. 40.000

Börn og unglingar 13 – 17 ára kr. 62.000*
Börn 12 ára og yngri kr. 42.000*
*systkinaafsláttur – viðbótarárgjald systkina er 15.000 kr á hvert barn 17 ára og yngri. Miðað er við aldur elsta barns sem grunngjald. 

FÉLAGSGJÖLD – LJÚFLINGSAÐILD

Félagsgjöld 2025 fyrir Ljúflingsaðild eru eftirfarandi:

Félagsmenn 26 – 67 ára kr. 72.000
Félagsmenn 68 ára og eldri kr. 58.000
Félagsmenn 25 ára og yngri kr. 37.000
Félagsmenn börn, 16 ára og yngri kr. 23.000

Golfklúbburinn Oddur býður upp á tvær mismunandi leiðir félagsaðildir.

Full félagsaðild og Ljúflingsaðild.
Full félagsaðild  – ótakmarkaður aðgangur að golfvölum GO (Urriðavelli og Ljúflingi)
Ljúflingsaðild – ótakmarkaður aðgangur að Ljúflingi en takmarkaður aðgangur að Urriðavelli, (skráningarheimild á rástíma á Urriðavelli gegn greiðslu vallargjalds)

Báðar aðildirnar fela í sér aðild að GO en munur er á leikheimildum á vallarsvæðum GO eins og að ofan lýsir. Báðar aðildar veita heimild til þátttöku í öllum innanfélagsmótum ásamt skráningu inn félagakerfi og aðgang að skráningarkerfi golfhreyfingarinnar (golfbox.golf).

 

 

Nýir umsækjendur þurfa að senda inn inngöngubeiðni og öllum umsóknum er svarað.
Ef umsókn er fyrir Ljúflingsaðild skal tilgreina það sérstaklega undir annað í umsókn. 
Biðtími í fulla aðild hefur lengst gífurlega á síðustu árum og í dag má áætla að biðtími sé 3-4 ár. Rúmlega 1100 manns eru á biðlista í desember 2024.
Nýliðagjald er tekið hjá GO 2025, 40.000 kr. 

Hægt er að fá frekari upplýsingar um félagsaðildir eða stöðu á biðlista á skrifstofu GO, í síma 585-0050 eða á netfangið skrifstofa@oddur.is

Á aðalfundi þann 7. Desember 2024 voru ofangreind félagsgjöld fyrir árið 2025 samþykkt.



Reikningsnúmer GO: 0133-26-212, kt.611293-2599