24/07/2015
Frábær þátttaka var í Wilson Staff Open mótinu sem fram fór í dag við frábærar aðstæður á Urriðavelli. Um 100 kylfingar tóku þátt í mótinu og var sannkallað blíðskaparveður, sól og hægur vindur.
Keppt var í höggleik og puntkakeppni hér að neðan má sjá helstu úrslit í mótinu. Siguvegari í höggleik var Helgi Dan Steinsson úr GG á 73 höggum. Í punktakeppninni var það Sveinbjörn Jónasson úr GÞ sem bar sigur úr býtum með 43 puntka.
Helstu úrslit:
Höggleikur án forgjafar:
Úrslit í punktakeppni
Nándarverðlaun á 4. braut: Hafsteinn Ragnarsson GO – 4.31m
Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og hlökkum til að taka aftur á móti ykkur í Wilson Staff mótinu að ári. Jafnframt viljum við koma þökkum til Wilson Staff fyrir frábæran stuðning.