• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Barnanámskeið GO

Á sumrin hefur Golfklúbburinn Oddur í samstarfi við PGA kennara golfklúbbsins staðið fyrir vel sóttum barnanámskeiðum fyrir okkar yngstu kylfinga. Námskeiðin hafa þótt heppnast afskaplega vel og fjölgun hefur verið ár frá ári á námskeiðunum.

 

Nánari upplýsingar um verð á námskeiðin og skráningu fyrir 2023 verða settar hér inn á síðuna þegar það liggur fyrir. 

Við hvetjum félagsmenn sérstaklega til þess að koma með börn sín, barnabörn og vini þeirra á námskeið hjá okkur og lofum því að þau eru í góðum höndum þar sem menntaðir PGA kennarar sjá alltaf um kennsluna ásamt góðum aðstoðarmönnum. Verð á námskeiðin hefur verið stillt í hóf undanfarin ár og hvetjum við félagsmenn til að skrá börn/barnabörn sín á námskeiðin. 

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af námskeiðunum.   

Myndasafn frá námskeiðum 2017, má sjá hér

Myndasafn frá námskeiði 2015 má sjá hér.

 

< Fleiri fréttir