• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Sveitir GO keppa víða um helgina

Golfklúbburinn Oddur sendir keppnissveitir í sveitakeppni GSÍ í flestum aldursflokkum. Þrjár sveitir á vegum GO verða við keppni um komandi helgi; kvennasveit eldri kylfinga á Hellishólum, piltasveit 18 ára og yngri á Akureyri og drengjasveit 15 ára yngri á Hellu.

Búið er að tilkynna liðsvalið í sveitir GO. Eftirfarandi einstaklingar skipa sveitir GO:

Eldri kvennasveit GO sem keppir á Hellishólum:
Hulda Hallgrímsdóttir, Aldís Björg Arnardóttir, Ágústa Arna Grétarsdóttir, Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir, Aldís Björg Arnardóttir, Hlíf Hansen.

Piltasveit GO 18 ára og yngri sem keppir á Akureyri:
Róbert Atli Svavarsson, Jón Otti Sigurjónsson, Brynjar Örn Grétarsson, Hilmar Leó Guðmundsson.

Drengjasveit GO 15 ára og yngri sem keppir á Hellu:
Magnús Skúli Magnússon, Egill Úlfarsson, Axel Óli Sigurjónsson, Ívar Andri Hannesson

 

< Fleiri fréttir