Vinsamlegast kynnið ykkur gönguhópinn á facebook síðu hópsins. Göngur fara fram á laugardögum klukkan 11:00 nema annað sé tilkynnt á facebook síðu gönguhópsins. Það eru allir velkomnir í göngurnar, við miðum við að gengið sé í c.a. klukkustund og við erum almennt að vinna með svæðið á og í kringum Urriðavöll. Mæting er alltaf í golfskálann nema annað sé tekið fram í auglýsingu um gönguna sem birtist vikulega á facebook-síðu hópsins. Hægt að smella hér til að fara á þá síðu.