06/10/2022
Vegna reglulegra rigningaskúra núna í upphafi október og aðstæðna sem af þeim völdum skapast sér vallarstjóri ekki fram á að það verði leyfilegt að nota golfbíla það sem eftir er af tímabilinu. Ef aðstæður batna og ástæða þykir til að leyfa golfbíla munum við tilkynna það sérstaklega.