06/12/2022
Aðalfundur GO hefst stundvíslega klukkan 20:00 og þar sem fyrirséð er að það verður kosning í stjórn þá viljum við biðja fundargesti um að mæta tímalega svo hægt sé að ganga frá skráningu og afhendingu kjörseðla í afgreiðslu en mikilvægt er að allir sem ætla að kjósa í kosningu um stjórnarmenn skrái sig og fái þannig afhentan kjörseðil.
Fundinum verður streymt á facebook en engum athugasemdum eða fyrirspurnum verður svarað í því streymi.
Hér er að finna hlekk á okkar ársskýrslu
ARSREIKNINGUR-2022