• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

MEISTARAMÓT GO 2024 – SKRÁNING OPIN

Nú styttist í Meistaramótsvikuna á Urriðavelli sem er okkar aðal golfveisla á hverju ári. Á síðasta ári var þátttökumet slegið og við stefnum að sjálfsögðu á að jafna það í ár eða gera betur. Mótið verður haldið dagana 6. – 13. júlí og við klárum þessa viku með stórglæsilegu lokahófi laugardaginn 13. júlí.

Á golfbox verða sett upp þrjú mót, Meistaramót GO 2024 og Meistaramót GO 2024 – Unglingar Urriðavöllur og Meistaramót GO 2024 Börn – Ljúflingur

Skráning hefur opnað í Meistaramót GO og við gerum ráð fyrir að opna skráningu í Meistaramót Barna og unglinga fljótlega í næstu viku. 

HÆGT ER AÐ SMELLA HÉR FYRIR SKRÁNINGU Í MEISTARAMÓTIÐ 2024

Hér fyrir neðan er hægt að kynna sér reglugerð og rástímaáætlun fyrir þessa meistaramóts viku.

 
Áætlun skipulag rástíma 2024

Reglugerð meistaramóts 2024
< Fleiri fréttir