24/06/2024
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um vinningshafa í Geðsveiflunni 2024- styrktarmóti til handa Geðhjálp.
Við þökkum þátttakendum og styrktaraðilum innilega fyrir þeirra framlag og munum flytja fréttir af því þegar styrkur verður afhendur .
Veitt eru verðlaun fyrir höggleik með forgjöf í karla og kvennaflokki, ásamt því að einn vinningur var dreginn út og sá útdráttur var birtur á facebook síðu Geðsveiflunar.
Kvennaflokkur
1. Sæti Kristjana S. Þorsteinsdóttir 69 högg nettó
Gistinótt fyrir 2 með morgunmat á hinu glæsilega Reykjavík Edition Hotel í Reykjavík. Bókunartími frá 1.okt – apríl (ekki hægt að bóka 15.des – 3. Jan) + 15.000kr gjafabréf í golfbúðinni í Hafnarfirði
2. Sæti Hulda Bjarnadóttir 78 högg nettó
ÖrninnGolf – Galvin Green jakki og Ísam gjafapoki
3. Sæti María Björk Óskarsdóttir 84 högg nettó
Ísam gjafapoki
Karlaflokkur
1. Sæti Árni Páll Hafþórsson Árni Páll Hafþórsson 67 nettó
Gistinótt fyrir 2 með morgunmat á hinu glæsilega Reykjavík Edition Hotel í Reykjavík. Bókunartími frá 1.okt – apríl (ekki hægt að bóka 15.des – 3. Jan) + 15.000kr gjafabréf í golfbúðinni í Hafnarfirði
2. Sæti Jón Árni Bragason 70 högg nettó
ÖrninnGolf – Galvin Green jakki og Ísam gjafapoki
3. Sæti Bjarni Gunnar Bjarnason 71 högg nettó
Ísam gjafapoki
Dregið úr skorkortum
Jóhannes Páll Sigurðsson
Einkatimi í golfkennslu hjá Rögnvaldi Magnússyni PGA kennara