• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

AÐALFUNDUR GO – heimasíða fundarins er aðgengileg

Kæru félagar, 

Við höfum opnað fyrir aðgengi á heimasíðu aðalfundar GO 2024 og því er skýrsla stjórnar, ársreikningar og aðrar upplýsinga aðgengilegar. Hægt er að lesa skýrslur nefnda og sjá einhverjar myndir frá starfi liðins árs. 

http://2024.oddur.is

 

Við minnum á fundinn á morgun, laugardaginn 7. september 2024 klukkan 11:00 í Golfskálanum á Urriðavelli. 

 

Lofum ekki þessari blíðu eins og sést hér á sumarmynd og biðjum gesti að fara varlega þar sem það gæti verið hálka á svæðinu. 

 

Sjáumst hress

Stjórn og starfsfólk GO

< Fleiri fréttir