05/08/2015
Skipulögð æfing barna mun falla niður þann 6. ágúst næstkomandi. Allir leiðbeinendur MP Golf verða við keppni í Sveitakeppni GSÍ og því fellur æfingin niður.
Við hvetjum þá krakka að mæta engu og síður og spila á Ljúflingi, par 3 æfingavelli okkar Oddverja. Næsta skipulagða æfing fer fram þriðjudaginn 11. ágúst.
Bestu kveðjur,
Starfsmenn GO