• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Afgreiðslan á Urriðavelli lokar

Nú eru örfáir dagar eftir af golfsumrinu í ár. Búið að er loka afgreiðslunni á Urriðavelli en félagar geta áfram leikið á Urriðavelli á meðan aðstæður leyfa. Skrifstofan verður opin milli kl. 09:00 – 16:00 alla virka daga.

Búast má við að Urriðavöllur verði áfram opinn næstu daga og munu félagar fá tilkynningu þegar tekin verður ákvörðun um lokun vallarins í ár.

Við minnum félaga okkar á að fylgjast með á vefsíðu Golfklúbbsins Odds og einnig síðu klúbbsins á Facebook en þar rata inn tilkynningar og fréttir af starfi klúbbsins. Hægt er að hafa samband við skrifstofu í síma 565-9092 eða með tölvupósti á oddur@oddur.is

< Fleiri fréttir