• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Ársskýrsla Golfklúbbsins Odds 2015

Ársskýrsla Golfklúbbsins Odds fyrir starfsárið 2015 er komin út. Prentuðu upplagi skýrslunnar er dreift á aðalfundi en nálgast má rafræna útgáfu ársskýrslunnar hér að neðan.

Meðal þess sem má finna í Ársskýrslu GO 2015 er eftirfarandi:
– Skýrsla stjórnar
– Skýrslur nefnda
– Pistill frá vallarstjóra
– Ársreikning fyrir starfsárið sem er að líða
– Áhugaverð tölfræði
– Skemmtilegar myndir frá starfsárinu

Tilvalið er fyrir félaga GO sem vilja kynna sér starfsemi Golfklúbbsins Odds enn frekar að kíkja á Ársskýrslu GO.

Smelltu hér til að niðurhala ársskýrslu GO 2015 í PDF-formi.

< Fleiri fréttir