• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Bændaglíma GO 2023 – liðin og leikteigar

MÆTING KLUKKAN 10:00 OG VIÐ REYNUM AÐ HEFJA LEIK UM 10:45

Hér er að finna liðin Bændaglímunni. Það eru 28 ráshópar, spilum Ljúfling og Urriðavöll, ýmsir leikir á leiðinni, nándarmælingar í 1 eða 2 höggum á nokkrum stöðum og almenn skemmtun. Sendum upplýsingar á leikmenn en einnig hægt að lesa það helsta hér. Baldur verður að sjálfsögðu á ferðinni og kannski fleiri, tjald með veitingum við skála, bjóðum upp á grillaðar pylsur og svo sveiflum hamborgurum á grillið svo allir ættu að nærast ágætlega á meðan á leik stendur og í lok glímu verður boðið upp á smá kökuhlaðborð í tilefni dagsins (Baldur á nefnilega afmæli) en sko það er ekki út af því sem við bjóðum upp á kökur, alger tilviljun 🙂

Baendagl.-teigar

Baendaglimugrinleikur-2023

< Fleiri fréttir