30/07/2015
Golfklúbburinn Oddur í samstarfi við Safalann ehf. hefur látið framleiða glæsileg Buff merkt GO og eru þau nú komin í sölu í golfversluninni á Urriðavelli. Buff má nota á margvíslegan hátt og kemur sér sérstaklega vel í köldu veðri eða í vindi.
Buffin sem merkt eru Oddi eru komin í sölu og kostar 2.500 kr.- Við hvetjum félaga í Oddi til að næla sér í eintak og klæða sig um leið upp í einkennislitum GO.