• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Félagsfundur um skipulag í Urriðavatnsdölum

Boðað er til félagsfundar miðvikudaginn 13. janúar kl. 20:00 í golfskálanum Urriðavelli.  Á fundinum munu fulltrúar frá landeiganda kynna þá vinnu sem farið hefur fram um skipulag í Urriðavatnsdölum og sem sent hefur verið inn til Garðabæjar vegna aðalskipulagsvinnu hjá bæjarfélaginu. Í þeim tillögum er gert ráð fyrir stækkun vallarins í 27 holur auk annarra útivistarmöguleika.

Eru félagsmenn hvattir til að mæta og kynna sér framkomnar hugmyndir.

< Fleiri fréttir