• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur GO fór fram laugardaginn 7. desember og skýrsla stjórnar og ársskýrsla(vefsíða) fundarins er aðgengileg á slóðinni http://2024.oddur.is.

Fundurinn var tekinn upp og var í beinu streymi á facebook síðu golfklúbbsins og er nú aðgengilegur einnig á youtube rás golfklúbbsins. Hér neðar á síðunni er hlekkur beint á myndband af fundinum. 

Fundurinn var vel sóttur en um 60 manns voru í sal. 

Á fundinum voru árgjöld 2025 ákveðið og eru þau eftirfarandi:

FÉLAGSGJÖLD

Félagsgjöld 2025 eru eftirfarandi:

Félagsmenn 26 – 67 ára kr. 185.000
Félagsmenn 68 – 80 ára kr. 162.00
Félagsmenn 18 – 25 ára kr. 102.000
Félagsmenn 81 ára og eldri kr. 62.000

Inngöngugjald 2025  kr. 40.000

Börn og unglingar 13 – 17 ára kr. 62.000*
Börn 12 ára og yngri kr. 42.000*
*systkinaafsláttur – viðbótarárgjald systkina er 15.000 kr á hvert barn 17 ára og yngri. Miðað er við aldur eldra barns sem grunngjald. 

 

FÉLAGSGJÖLD – LJÚFLINGSAÐILD

Félagsgjöld 2025 fyrir Ljúflingsaðild eru eftirfarandi:

Félagsmenn 26 – 67 ára kr. 72.000
Félagsmenn 68 ára og eldri kr. 58.000
Félagsmenn 25 ára og yngri kr. 37.000
Félagsmenn börn, 16 ára og yngri kr. 23.000

 

 

< Fleiri fréttir