• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Fréttir og upptaka af aðalfundi GO 2020

Aðalfundur GO 2020, var haldinn rafrænn fimmtudaginn 3. desember og fór fundurinn fram í golfskála okkar á Urriðavelli.

Vegna samkomubanns var brugðið á það ráð að halda rafrænan fund. Sensa sá um uppsetningu fundarins og notast var við Cisco hugbúnað svo það væri auðveldara að fara yfir dagskrá skv. boðuðum fundi. Allir skráðir fundarmenn sem tengdu sig við fundinn eins og auglýst var höfðu kosningarrétt.

Í upphafi fundar voru einhver vandræði á útsendingu fundarins á facebook, við brugðumst við því með bráðarbirgðaruppsetningu á því formi en þegar um 20 mínútur voru liðnar af fundinum tókst að tengja vefútsendingarbúnað Cisco við sjálfan fundinn og þannig sáu um 50 manns fundinn. Allir skráðir þátttakendur gátu horft á beina útsendingu fundarins.

Hægt er að skoða ársskýrslu GO með því að fara inn á hlekkinn https://www.2020.oddur.is/

< Fleiri fréttir