• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Fyrsta púttmót kvennanefndar – staða efstu kvenna

Fyrsta púttmót vetrarins fór af stað með glæsibrag í ný uppsettri púttaðstöðu í golfskálanum okkar síðasta laugardag. Alls tóku 32 konur þátt og spreyttu sig á nýja púttvellinum. Segja má að almenn ánægja hafi verið með að vera á heimavelli og næsta laugardag, 20. janúar verður völlurinn kominn í sitt endanlega form og má búast við enn skemmtilegri púttkeppni. 

 

 

Sex skorhæstu konurnar úr Púttmóti 1.
Púttvöllurinn er 13 holur.
Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir 15 högg
Ingibjörg Bragadóttir 16 högg
Rósa Pálína Sigtryggsdóttir 16 högg
Unnur Bergþórsdóttir 16 högg
Halla Bjarnadóttir 17 högg
Kristín Þorsteinsdóttir 17 högg

 

< Fleiri fréttir