• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Glæsileg verðlaun og lokahóf í Powerade-mótaröðinni

Það er óhætt að segja að það sé mikil eftirvænting fyrir lokamóti sumarsins á Powerade-mótaröðinni. Skráning hefur gengið mjög vel og veðurspá lofar svo sannarlega góðu.

Verðlaun í mótinu og á mótaröðinni eru stórglæsilegt. Hér að neðan má sjá verðlaun fyrir mótaröðina og lokamótið. Við viljum jafnframt minna á glæsilegt lokahóf sem fram fer um kvöldið. Þar verður í boði lamb að hætti Nikka og Pálu, frábær eftirréttur ásamt skemmtiatriðum. Nú mæta allir og gera sér glaðan dag.

Liðakeppni 3 bestu mót:
1. Icelandair gjafabréf 6x 50.000
2. Icelandair gjafabréf 6x 30.000
3. Icelandair gjafabréf 6x 25.000
4. Vífillfell gjafabréf 6x 20.000
5. Vífillfell gjafabréf 6x 15.000
6. Leonard gjafakort 6x 10.000
7. Leonard gjafakort 6x 10.000
8. Leonard gjafakort 6x 5.000
9. Leonard gjafakort 6x 5.000
10. Leonard gjafakort 6x 5.000

Liðakeppni besta mót:
1. mót Icelandair Hotels gjafabréf 1x 60.000
2. mót Icelandair Hotels gjafabréf 1x 60.000
3. mót Icelandair Hotels gjafabréf 1x 60.000
4. mót Icelandair Hotels gjafabréf 1x 60.000

Liðakeppni aukaverðlaun:
Draumahringur – Icelandair Hotels 1x 30.000
Heiðursverðlaun – Icelandair Hotels 1x 30.000

Einstaklingsverðlaun:
Besta skor karla – 1x 20.000
Besta skor kvenna – 1x 20.000
Flestir punktar karlar 1x 20.000
Flestir punktar kvenna 1x 20.000
Nándarverðlaun – 16x 5.000
Teighögg – 8x 5.000

< Fleiri fréttir