• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Gleðileg Jól

Golfklúbburinn Oddur sendir félagsmönnum og öðrum bestu óskir um gleðilega hátið og farsældar á nýju golfári 2020.

Það eru spennandi tímar framundan á komandi ári og breytingar í okkar golfumhverfi þar sem golf.is mun hætta og nýtt kerfi golfbox taka við ásamt því að nýtt forgjafarkerfi mun líta dagsins ljós. Við tökumst á við þessar breytingar á nýju ári með bros á vör og vonandi fáum við jafn gott golfsumar á komandi ári og við áttum á því sem er að líða.

kv. Stjórn og starfsfólk

< Fleiri fréttir