19/06/2015
Oddskonur höfðu betur gegn stöllum sínum úr GKG í árlegri vinkvennakeppni. Síðara mótið í viðureigninni fór fram á Urriðavelli í gær. Oddskonur unnu alls með 42 punkta mun, hlutu 692 punkta á móti 650 punkum GKG-kvenna. „Skjöldurinn er því kominn heim,“ segir á síðu GO kvenna.
Einstök úrslit urðu sem hér segir:
1. sætið – punktar
Hulda Hallgrímsdóttir GO og Jóhanna Sigmundsdóttir GKG voru jafnar með 72 punkta.
3. sætið – punktar
Guðrún Gudrun Erna Gudmundsdottir GO með 70 punkta.
Höggleikur – lægsta skor María M. Guðnadóttir GKG með 167 högg.
Nándarverðlaun á par 3 brautum:
Mót hjá GKG 9. júní
4. braut Björg Kristinsdóttir GO 1,89
9. braut María M. Guðnadóttir GKG 1,02
11. braut Kristín Jónsdóttir GO 1,98
17. braut Hulda Hallgrímsdóttir 2,24
Mót hjá GO 18.júní
4. braut Anna Kristjánsdóttir GO 5,65
8. braut Hrefna Smith GO 3,22
13. braut Jóhanna Ríkey GKG 2,27
15. braut Bergþóra Sigmundsdóttir GKG 2,56
Þökkum öllum konum fyrir frábær mót og góða þátttöku.
SKJÖLDURINN ER KOMINN HEIM.
Myndir frá mótinu má sjá hér að neðan: