• 1. Object
  • 2. Object

-10° - SA 1.6 m/s

585 0050

Book Tee Times

Golfæfingar í maí/júní fyrir hinn almenna kylfing

Í lok maí hefjast æfingar fyrir hinn almenna kylfing þar sem farið verður yfir flest sem við kemur golfiðkun. Um 10 kennslustundir er að ræða, þar sem æfingarnar skiptast í átta einnar klst æfingar og eina tveggja klst spilaæfingu og er þetta frábær leið til að undirbúa sig vel fyrir sumarið og tilvalin undirbúningur fyrir meistaramót GO. Í boði verða tvö námskeið annað sem byrjar 28. maí þar sem kennt er frá 17:00 – 18:00 og svo seinni námskeiðið sem byrjar 29. maí þar sem kennt er frá klukkan 20:00 – 21:00. Nánara skipulag má kynna sér hér fyrir neðan.

Námskeið 1 (klukkan 17:00)
Æfingaplan/Þema:

28. maí:  Stefnustjórnun í púttum.     Kl 17:00 – 18:00

30. maí:  Sveiflan.                                   Kl 17:00 – 18:00

4. júní:    Lengdarstjórnun í púttum.  Kl 17:00 – 18:00

6. júní:    Vippæfingar.                           Kl 17:00 – 18:00

11. júní:   Sveiflan.                                   Kl 17:00 – 18:00

13. júní:   Glompuhögg og erfið vipp. Kl 17:00 – 18:00

18. júní:   Há innáhögg/pitch.              Kl 17:00 – 18:00

20. júní:  Teighögg og trékylfuhögg.   Kl 17:00 – 18:00

25. júní:  Spilæfing á Ljúfling              Kl 17:00 – 19:00

Kennarar: Phill Hunter og Rögnvaldur Magnússon

Verð: 30.000kr

 

Námskeið 2 (klukkan 20:00)
Æfingaplan/Þema:

29. maí: Stefnustjórnun í púttum.       Kl 20:00 – 21:00

31. maí: Sveiflan.                                     Kl 20:00 – 21:00

5. júní: Lengdarstjórnun í púttum.     Kl 20:00 – 21:00

7. júní: Vippæfingar.                              Kl 20:00 – 21:00

12. júní: Sveiflan.                                   Kl 20:00 – 21:00

14. júní: Glompuhögg og erfið vipp.  Kl 20:00 – 21:00

19. júní: Há innáhögg/pitch.               Kl 20:00 – 21:00

21. júní: Teighögg og trékylfuhögg.   Kl 20:00 – 21:00

26. júní: Spilæfing á Ljúfling               Kl 19:00 – 21:00

(Plan sett upp með fyrirvara um breytingar vegna veðurs.)

Kennarar: Phill Hunter og Rögnvaldur Magnússon

Verð: 30.000kr

Í fyrra seldist upp!   Skráning: mpgolfkennsla@hotmail.com