• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Golfreglunámskeið Þórðar á laugardag

Golfreglur 2017 – Breytingar og nýjar áherslur 

Þórður Ingason alþjóðadómari mun laugardaginn 27. maí standa fyrir áhugaverðu golfreglunámskeiði sem fram fer í klúbbhúsinu á Urriðavelli. Námskeiðið hefst kl. 10:00 og eru félagar hvattir til að fjölmenna og kynna sér hinar margslungnu reglur golfíþróttarinnar.

Aðaláhersla verður lögð á að fara yfir breytingar á golfreglum og nýjar áherslur ásamt því að farið verður yfir þær reglur sem helst þarf að muna. 

 

< Fleiri fréttir