• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Gönguferðir gönguhóps GO 2020

Það er komið að fyrstu göngu vetrarins og stefnt er á að gönguferðir fari fram á laugardögum klukkan 11:00 nema annað sé tilkynnt á facebook síðu gönguhópsins. Það eru allir velkomnir í göngurnar, við miðum við að gengið sé í c.a. klukkustund og við erum almennt að vinna með svæðið á og í kringum Urriðavöll. Mæting er alltaf í golfskálann nema annað sé tekið fram í auglýsingu um gönguna sem birtist vikulega á facebook-síðu hópsins.  Hægt að smella hér til að fara á þá síðu.

Við gerum ráð neðangreindum dagsetningum í göngum vetrarins.

18. janúar – Fyrsta ganga vetrarins
25. janúar

1. febrúar
8. febrúar
15. febrúar
22. Febrúar
29. Febrúar

7. mars
14. mars
21. mars

< Fleiri fréttir