• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Heimslistamót GSÍ

RÁSTÍMAR DAGUR 3

Það var flott spilamennska sem sást á köflum á Urriðavelli í fyrstu tveimur umferðum Heimslistamótsins. Aron Snær Júlíusson lék völlinn á -3 á fyrsta hring og + 3 á öðrum hring og er því á parinu eftir tvo hringi líkt og Ragnar Már Garðarsson sem lék völlinn á pari báða hringina. Í þriðja sæti fyrir lokaumferðina er svo Böðvar Bragi Pálsson sem lék völlinn á einum undir pari á seinni hring dagsins og er samtals á +1. Við óskum kylfingum góðs gengis í dag og vonum að völlurinn taki vel á móti kylfingum í dag.

dagur-3

< Fleiri fréttir