• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

18. Hola

- Par 4

- Forgjöf 1

58 397

54 383

49 318

46 318

Frábær lokahola sem býður upp á hættur, hasar og krefjandi högg. Hér er það gott upphafshögg sem gildir og ekki veitir af allri þeirri lengd sem dræverinn getur gefið. Upphafshöggið verður að enda á braut ef möguleika á að vera á að komast í tveimur höggum inn á flötina. Eftir velheppnað upphafshögg er gott að miða á miðja flöt eða hægra megin eftir holustaðsetningu. Holustaðsetning sem er vinstra megin ofarlega á flötinni býður upp á vandræði vinstra megin við flötina. Flötin er stór og lengdarstjórnun er stórt atriði, sérstaklega getur verið erfittt að eiga þarna langt pútt niður halla.

< aftur í vallavísi