- Par 4
- Forgjöf 6
58 366
54 350
49 262
46 262
Það er alltaf gott að dræva á þessari. Samt gott að vera búinn að æfa högg í þéttum kraga til að vera undirbúinn ef upphafshöggið hittir ekki braut. Annað höggið er oft of stutt á þessari svo gott er að bæta við metrum þegar valinn er kylfa. Þetta er stór flöt sem tilvalið er að horfa á sem fjögur svæði, vinstri fram og aftur og hægri fram og aftur. Svo er að hitta svæðin. Ef holan er á v.a. svæði eða h.f. skal setja kúluna fjær flatarkanti en pinninn er, en óttast ekki flatarkantinn á hinum svæðunum.