• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Hólmsvöllur í Leiru nýr vinavöllur GO

Golfklúbbur Suðurnesja og Golfklúbburinn Oddur hafa undirritað samkomulag sem felur í sér að Hólmsvöllur í Leiru er nýr vinavöllur fyrir félaga GO. Hólmsvöllur í Leiru er einn af bestu golfvöllum landsins og hefur nokkrum sinnum hýst Íslandsmótið í höggleik.

Félagar GO geta leikið Hólmsvöll fyrir kr. 1.600 gegn og notið þess að leika við sjávarsíðuna á Suðurnesjum. Golfklúbburinn Oddur lýsir yfir mikilli ánægju með samninginn og vonar að þessi nýi vinavöllur falli vel í kramið hjá félögum GO.

Hólmsvöllur í Leiru er níundi vinavöllur GO en hægt er að finna allar upplýsingar hvað það varðar með því að smella hér.

Feat_OK_Leiran_04

< Fleiri fréttir