19/05/2021
Golfklúbburinn Oddur og Hreint ehf. endurnýjuðu nýlega samstarfssamning sem gildir til næstu tveggja ára. Hreint ehf hefur styrkt og stutt við starf Golfklúbbsins Odds undanfarin áratug og hefur það samstarf reynst farsælt fyrir báða aðila. Við erum afar ánægðir að hafa endurnýjað samstarfið og vonum að það verði áfram langt og farsælt.