09/02/2016
Inniaðstaða Golfklúbbsins Odds í Miðhrauni 2 verður lokuð annað kvöld, miðvikudaginn 10. febrúar frá kl. 20:00 vegna námskeiðis á vegum Endurmenntunar Íslands, GSÍ og Hissa.
Opnunartími inniaðstöðunar er eftirfarandi:
Virkir dagar: 16:00 – 21:00
Helgar: 11:00 – 15:00