• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Íslandsmót golfklúbba 1. deild kvenna

Íslandsmóti golfklúbba lýkur á laugardag þar sem spilað er á völlum GM og GR (Hlíðarvöllur og Korpan). Kvennalið GO er í sterkum riðli í 1. deild kvenna enn eitt árið og hófu þær leik í morgun við lið GM, hægt er að fylgjast með stöðu leikja í þessum hlekk hér þar sem skor er fært inn reglulega. Við hvetjum okkar félagsmenn til að kíkja á okkar konur og sjá bestu kvennkylfinga landsins keppa.

< Fleiri fréttir