• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Íslandsmót Golfklúbba 2. deild karla – Upplýsingar um okkar kappa

Golfklúbburinn Oddur stillir upp sterku liði í ár í hörkukeppni við flotta fulltrúa þeirra klúbba sem eiga lið í 2. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba sem fram fer í Eyjum dagana 23.7 – 25.7.

Allar upplýsingar um mótið og stöðu mála er hægt að nálgast í þessum hlekk hér fyrir neðan og við óskum okkar köppum góðs gengis. 

Smelltu hér fyrir allar upplýsingar um stöðu mála

 

 

Lið GO er þannig skipað

Rögnvaldur Magnússon

Skúli Ágúst Arnarsson

Óskar Bjarni Ingason

Bjarki Þór Daviðsson

Tómas Sigurðsson 

Axel Óli Sigurjónsson

Sigurður Árni Þórðarson

Gunnar Guðjónsson

Bergur Dan Gunnarsson – Liðsstjóri

< Fleiri fréttir