22/08/2024
Við eigum að flotta fulltrúa í efstu deild karla í 50 + á Íslandsmóti Golfklúbba og okkar kappar hefja leik föstudaginn 23. ágúst og fer mótið fram á Þorláksvelli í samnefndu bæjarfélagi.
Við látum inn uppfærða stöðu og fréttir af gangi mála í þessari frétt hér næstu daga eða að loknu móti eftir hvernig fréttaritari er stefndur en hann er sjálfur við keppni. En þar sem allar upplýsingar um mótið eru settar í skjal af mótshöldurum er alltaf hægt að smella á þennan hlekk fyrir neðan og skoða stöðuna.
Hægt er að smella á þennan hlekk hér og fá allar upplýsingar um stöðu mála
Lið GO skipa:
Phil Hunter
Óskar Bjarni Ingason
Sigurhans Vignir
Davíð Arnar Þórsson
Svavar Geir Svavarsson
Jóhann Pétur Guðjónsson
Vignir Freyr Andersen
Bjartur Logi Finnsson
Guðjón Steinarsson, liðsstjóri
Við óskum okkar köppum góðs gengis, áfram GO