• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Íslandsmót golfklúbba 50 + lokaniðurstaða GO keppnissveita

Það blés hressilega á keppnissveitir GO í aldursflokknum 50+ sem tók þátt í Íslandsmóti golfklúbba í 1. deild karla og kvenna um nýliðna helgi. Kvennasveit GO sem lék á Hellu átti frábært mót og hafnaði okkar keppnissveit í 5. sæti eftir marga hörkuleiki. 

Karlasveit GO átti á brattan að sækja í sínu móti og eftir mikla og góða baráttu og hörku lokaleik við keppnissveit Golfklúbbs Akureyrar var það niðurstaðan að okkar karlar höfnuðu í 8 og neðsta sæti og því 2. deild staðreynd á næsta ári. 

Við þökkum okkar keppnisfólki innilega fyrir þeirra framlag. 

Allar upplýsingar um leiki og stöðu mála má finna hér 

1.deild kvenna

1.deild karla 

 

< Fleiri fréttir