• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

NÝTT NÁMSKEIÐ – 10 skipta námskeið í júní

Golfæfingar í júní fyrir almenna meðlimi GO – frábær leið til að ná tökum á því helsta sem viðkemur golfiðkun. Tilvalinn undirbúningur fyrir t.d. meistaramótið

Námskeiðstími: 20:00 – 21:00 á eftirfarandi dagsetningum. 

Æfingaplan/Þema:
1. júní: Stefnustjórnun í púttum

6. júní: Sveiflan

8. júní: Lengdarstjórnun í púttum

13. júní: Vippæfingar

15. júní: Sveiflan

20. júní: Glompuhögg og erfið vipp

22. júní: Há innáhögg/pitch

26. júní:Teighögg og trékylfuhögg

28. júní: Vipp og putt

29. júní: Leikskipulag

Plan sett upp með fyrirvara um breytingar vegna veðurs.

skráning á mpgolfkennsla@hotmail.com

Verð: 30.000 kr

Kennarar:

Phill Hunter

Rögnvaldur Magnússon