• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Keppnislið GO á Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri

Þá er komið að Íslandsmóti golfklúbba 50 ára og eldri. Konurnar okkar leika sína keppni í Öndverðanesi í 1. deild kvenna og karlarnir mæta galvaskir til leiks á Flúðum og leika þar í 2. deild karla. Fyrstu leikir kvennaliðsins eru klukkan 8:52 á föstudagsmorgun þar sem þær leika við lið GKG og karlarnir hefja leik þann sama dag klukkan 7:42 við lið Vatnsleysustrandar.

Við óskum okkar frábæra keppnisfólki góðs gengis og hvetjum að sjálfsögðu félagsmenn okkar sem eru á þessum slóðum til að kíkja á svæðið og styðja okkar fólk. Áfram GO.

Eftirfarandi kylfingar mynda sveitir GO:

Kvennaliðið er þannig skipað:

Aldís Björg Arnardóttir
Anna María Sigurðardóttir
Ágústa Arna Grétarsdóttir 
Björg Þórarinsdóttir
Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir
Laufey Sigurðardóttir
Magnhildur Baldursdóttir
Unnur Helga Kristjánsdóttir
Ingibjörg Sigurrós Helgadóttir

Liðsstjóri Rögnvaldur Magnússon

Karlalið GO er þannig skipað:

Óskar B. Ingason
Phill Hunter
Sigurhans Vignir
Reynir Daníelsson
Guðjón Steinarsson
Hafsteinn E. Hafsteinsson
Ingi Þór Hermannsson
Magnús R. Magnússon
Jón Bjarki Sigurðsson

Liðsstjóri Óskar B. Ingason


< Fleiri fréttir