06/08/2015
Keppnissveitir Golfklúbbsins Odds í meistaraflokki karla og kvenna hefja keppni í sínum deildum föstudaginn 7. ágúst. Konurnar leika að þessu sinni í 1. deild og er leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja.
Karlasveit GO leikur í ár á heimaslóðum klúbbmeistara GO 2015, Rögnvaldar Magnússonar, eða á Bolungarvík. Við vonumst eftir góðum árangri frá okkar flottu kylfingum.
Karlasveit GO – 4. deild á Bolungarvík:
Hilmar Leó Guðmundsson
Ottó Axel Bjartmarz
Phillip Andrew Hunter
Róbert Atli Svavarsson
Rögnvaldur Magnússon, liðsstjóri
Skúli Ágúst Arnarson
Hér má fylgjast með keppni karla
Kvennasveit GO – 1. deild á Hólmsvelli í Leiru:
Andrea Ásgrímsdóttir, liðsstjóri
Auður Skúladóttir
Elín Hrönn Ólafsdóttir
Etna Sigurðardóttir
Hrafnhildur Guðjónsdóttir
Laufey Sigurðardóttir
Ólöf Agnes Arnardóttir
Sólveig Guðmundsdóttir