• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Klúbbmeistarar GO 2019 og allir verðlaunahafar

Þá er stærstu mótaveislu sumarsins lokið og segja má að allt hafi gengið með besta móti og veðurguðirnir voru okkar sérlega hliðhollir svo lengi verður í minnum haft. Alls tóku 240 keppendur þátt á öllum aldri, mótið var spilað frá laugardegi til laugardags alls 8 keppnisdagar þar sem eldri flokkar og efri forgjafaflokkar kláruðu að mestu sitt mót á fyrstu 4 dögunum og aðrir meistarar kláruðu síðustu fjóra dagana. Það er ótrúlegt hvað svona svona stórt mót krefst mikillar vinnu og viljum við þakka þeim sem komu að mótinu fyrir vel unnin störf og langar vaktir hvort sem það var á vellinum eða í húsinu.
Klúbbmeistari karla 2019 er Rögnvaldur Magnússon og klúbbmeistari kvenna 2019 er Hrafnhildur Guðjónsdóttir. Rögnvaldur var að vinna titilinn í fimmta sinn í röð og alls í sjötta sinn og Hrafnhildur var að vinna sinn fjórða titil í röð. Hrafnhildur gerði sér lítið fyrir og lék á besta samanlagða skori kvenna frá upphafi en fyrra metið átti Eygló Myrra Óskarsdóttir. Við óskum þeim innilega til hamingju með titlana. Að venju var lokahófið veglegt og góð mæting var á það og veitingarnar sem Öðlingur Mathús bauð upp voru með glæsilegra móti og þóttu alveg frábærar. Við þökkum fyrir frábært mót og óskar öllum vinningshöfum til hamingju með árangurinn.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit í öllum flokkum.

Meistaraflokkur karla
1 Rögnvaldur Magnússon 295 högg
2 Bjarki Þór Davíðsson 316 högg
3 Axel Óli Sigurjónsson 322 högg

Meistaraflokkur kvenna
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir 309 högg

1. flokkur karla
1 Reynir Daníelsson 330 högg
2 Magnús Páll Gunnarsson 332 högg
3 Ingi Þór Hermannsson 340 högg

1. flokkur kvenna
1 Elín Hrönn Ólafsdóttir 344 högg
2 Björg Þórarinsdóttir 348 högg
3 Etna Sigurðardóttir 358 högg

2. flokkur karla
1 Auðunn Örn Gylfason 334 högg
2 Magnús Helgi Sigurðsson 345 högg
3 Bragi Þorsteinn Bragason 347 högg

2. flokkur kvenna
1 Helga Hermannsdóttir 385 högg
2 Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 388 högg
3 Kristín Hrönn Guðmundsdóttir 391 högg

3. flokkur karla
1 Jón Ævarr Erlingsson 350 högg
2 Einar Sigurðsson 355 högg
3 Jón Benediktsson 356 högg

3. flokkur kvenna
1 Jóhanna Þórunn Olsen 105 punktar
2 Helga Björg Steinþórsdóttir 100 punktar
3 Guðrún B Sigurbjörnsdóttir 92 punktar

4. flokkur karla (teigar 49)
1 Þorsteinn Jónsson 378 Högg – sigraði á fyrstu holu bráðabana
2 Eiríkur Bjarnason 378 Högg – tók annað sætið á 2. holu í bráðabana
3 Tómas Albert Holton 378 Högg

4. flokkur kvenna
1 Birgitta Ösp Einarsdóttir 122 Punktar
2 Guðrún Halldóra Gestsdóttir 101 Punktar
3 Þorgerður Lilja Fossdal 94 Punktar

5. flokkur karla (teigar 46)
1 Ólafur Sigurðsson 107 Punktar
2 Guðmundur R Guðmundsson 94 Punktar
3 Karvel Þorsteinsson 89 Punktar

Karlaflokkur 50 +
Höggleikur 0 – 15,0
1 Þór Geirsson 252 Högg
2 Ragnar Gíslason 254 Högg
3 Stefán Sigfús Stefánsson 258 Högg
Höggleikur 15,1 – 25,0
1 Pétur Konráð Hlöðversson 280 Högg
2 Ragnar Heiðar Harðarson 294 Högg
3 Óskar Úlfar Kristófersson 322 Högg

Kvennaflokkur 50 +
Höggleikur 0 – 15,0
1 Magnhildur Baldursdóttir 274 Högg
Höggleikur 15,1 – 25,0
1 Margrét Ólafsdóttir 289 Högg
2 Gunnhildur Hauksdóttir 291 Högg
3 Björg Kristinsdóttir 292 Högg

Karlaflokkur 50-64 ára
Punktar
1 Friðrik Kristjánsson 89 Punktar
2 Páll Kolka Ísberg 86 Punktar
3 Ingi Kristinn Magnússon 85 Punktar

Kvennaflokkur 50-64 ára:
Punktar
1 Ingibjörg Baldursdóttir 96 Punktar
2 Lilja Sigfúsdóttir 92 Punktar
3 Guðný Helgadóttir 87 Punktar

Karlaflokkur 65 ára og eldri 
Punktar
1 Dagbjartur Björnsson 92 Punktar
2 Skúli Jónsson 91 Punktar
3 Sigurður Sigurðsson 89 Punktar

Kvennaflokkur 65 ára og eldri 
Punktar
1 Ingibjörg Bragadóttir 90 Punktar
2 Kristín H Vigfúsdóttir 88 Punktar
3 Rósa Pálína Sigtryggsdóttir 87 Punktar

Strákar 11 – 13 ára
Punktar
1 Sigfús Ísarr Þórðarsson 40 Punktar

Strákar 10 ára og yngri
Punktar
1 Arnar Daði Svavarsson 45 punktar

Næst/ur holu
Dagur 1

Haraldur Magnússon 39 cm
Hafliði Kristjánsson 6,52 m
Dagur 2
Þór Geirsson 3,5 m
Guðmundína Ragnarsdóttir 1,7 m
Dagur 3
Nína Þ Rafnsdóttir 57 cm
Kristín B Gunnarsdóttir 2,79 m
Dagur 4
Júlíus Thorarensen 70 cm
Ingjaldur Ásvaldsson 47 cm
Dagur 5
Dofri Snorrason 97 cm
Ásgeir G. Gíslason 1,21 m
Dagur 6
Vilberg Helgason 1,02 m
Magnús R Magnússon 1,92 m
Dagur 7
Kristín E Guðmundsdóttir 31 cm
Etna Sigurðardóttir 30 cm
Dagur 8
Magnús Skúli Magnússon 1, 68m
Guðjón Már Sverrisson 2,03m

< Fleiri fréttir