• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Kvennastarf Odds 2017

Kvennastarf Golfklúbbsins Odds er í miklum blóma og verður gefin út dagskrá fyrir sumarið. Oddskonur eru hvattar til þátttöku. Eftirfarandi viðburðir eru nú þegar á dagskránni:

Púttmótaröð kvennanefndar Odds veturinn 2017 fer fram í Kórnum í Kópavogi alla laugardaga kl. 10.00, fram til 4. mars.

Kvennakvöldið verður í Golfskálanum á Urriðavelli 17. mars. – nánari upplýsingar koma síðar.

< Fleiri fréttir