• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Lækkað flatargjald á Urriðavelli

Nú er frábært tækifæri fyrir íslenska kylfinga til að leika á Urriðavelli. Flatargjald er aðeins kr. 3.900 það sem eftir lifir golfsumri. Urriðavöllur er í frábæru ásigkomulagi og hefur vellinum verið hrósað í hásterkt af þeim sem hafa heimsótt völlinn í sumar.

Við hvetjum kylfinga til að skrá sig á rástíma á golf.is eða í síma 565-9092 og drífa sig í golf á Urriðavelli.

< Fleiri fréttir