Golfklúbburinn Oddur ber hvorki ábyrgð á tjóni sem rekja má beint eða óbeint til notkunar á vef klúbbsins né tjóni sem rekja má til þess að ekki er hægt að nota vefinn, um skemmri eða lengri tíma.
Golfklúbburinn Oddur byggir upplýsingarnar á vefnum á heimildum sem klúbburinn telur áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast að þær séu réttar. Golfklúbbnum Odd er ekki skylt að uppfæra það sem fram kemur á vefnum og kunna upplýsingar og skoðanir sem þar koma fram að breytast án fyrirvara.
Golfklúbburinn Oddur á höfundarréttinn á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á vef klúbbsins, nema annað sé sérstaklega tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skriflegt samþykki Golfklúbbsins Odds þarf til að endurbirta upplýsingar sem fram koma á vef klúbbsins, dreifa þeim eða afrita þær. Ekki skiptir máli hvers eðlis þær upplýsingar eru né í hvaða tilgangi ætlunin er að endurbirta þær, afrita þær eða dreifa þeim. Notendum vefsins er þó heimilt að vista slíkar upplýsingar til einkanota.