28/11/2017
Golf Akademía Odds auglýsir langtímanámskeið í vetur og hefjast námskeiðin í janúar 2018:
Boðið verður uppá tvö golfnámskeið sem fram fara á laugardögum og eitt námskeið sem fram fer á miðvikudögum frá janúar 2018 og fram í mars 2018. Um er að ræða 11. skipta námskeið þar sem farið verður yfir flest atriði golfsins. Í hverri viku verða 3-4 stöðvar settar upp þar sem farið verður yfir verkefni dagsins og því ætti að vera hægt að taka á öllum þáttum golfsins og námskeiðin henta bæði byrjendum og lengra komnum. Námskeiðin fara fram í góðri inniaðstöðu í knattspyrnuhöllinni Kórnum í Kópavogi.
Verð á hvert námskeið er 30.000 kr. Skráning á: mpgolfkennsla@hotmail.com eða í síma 618-1897
Aðstaða: Knattspyrnuhöllin Kórinn Kópavogi (undir stúku)
Tímasetning:
Námskeið 1: Laugardagur: kl: 8:30 – 9:30
Námskeið 2: Laugardagur: kl: 12:30 – 13:30
Dagsetningar:
6. – 13. – 20. – 27. janúar
3. – 10. – 17. – 24. febrúar
3. – 10. – 17. mars
Kennarar: Phill Hunter og Rögnvaldur Magnússon
Aðstaða: Knattspyrnuhöllin Kórinn Kópavogi (undir stúku)
Tímasetning:
Námskeið 3: Miðvikudagur: kl: 12:00 – 13:00
Dagsetningar:
10. – 17. – 24. – 31. janúar
7. – 14. – 21. – 28. febrúar
7. – 14. – 21. mars
Kennari: Phill Hunter
Skráning á námskeiðin er á tölvupóst mpgolfkennsla@hotmail.com eða í síma 6181897