• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Liðakeppni GO – staða eftir þriðja mót

Það var hörkubarátta og frábært skor á þriðja mótinu í liðakeppni GO sem lauk í vikunni og við vorum að klára uppgjör á. Það kom upp ytri villa í uppgjöri mótsins og því biðum við aðeins með úrslit.

Lið Fyrirsætanna átti besta daginn þó mörg lið hafi verið góð og kom í hús með 78 punkta, næsta lið var lið Slátturvélanna með 77 punkta og í þriðja sæti var lið Prinsanna með 76 punkta.

Hérna er svo staðan eftir þrjú mót og ljóst að það verður barátta alveg fram á síðasta mót.

3-mót-í-liðakeppni

< Fleiri fréttir