• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Loka-Lokamóti karla aflýst

Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur mótanefnd ákveðið að aflýsa fyrirhugðu Loka-Lokamóti karla sem fara átti fram á laugardag. Spáð er stormi og rigningu síðdegis á laugardag og aðstæður til golfiðkunar ekki fýsilegar. Veðurspá fyrir sunnudag er ekki mikið betri.

Vegna mikils áhuga ætlar mótanefnd að reyna að koma mótinu aftur á dagskrá í haust ef svigrúm gefst til.

Golfkveðja,
Mótanefnd GO

< Fleiri fréttir