• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Lokamót í liðakeppni GO

Nú er komið að lokamóti í liðakeppni GO og leikfyrirkomulagið er punktakeppni. Hörkukeppni er milli efstu liða og þar sem veitt eru verðlaun fyrir 10 efstu sætin. Mörg lið eiga möguleika á verðlaunum og því vonumst við til þess að það verði góð skráning og við minnum á að einungis tveir liðsmenn liðs geta verið saman á rástíma svo leikhópar blandist.

Staðan á öllum liðum er hér fyrir neðan og núna er síðasti möguleikinn að koma sínu liði upp töfluna eða verja sitt sæti.

Staða-í-mótaröð-GO-eftir-4.-umferð

< Fleiri fréttir