• 1. Object
  • 2. Object

4.1° - SSV 6.8 m/s

585 0050

Book Tee Times

Mæðgnamót á Ljúflingi

Eins og kynnt hafði verið fyrr í sumar samhliða Stelpugolfdeginum á Urriðavelli þá verður haldið Mæðgnagolfmót á Ljúflingi sunnudaginn 19. júní. Ræst verður út á rástímum frá klukkan 10:00 – 14:00 og skráning er hér fyrir neðan. Við spilum Texas Scramble, tvær saman í liði (yngri/eldri) og allar fá verðlaun fyrir þátttöku.

Smellið á skjalið hér fyrir neðan og veljið ykkur rástíma, látið inn nafn beggja spilara í röð Mæðgur 1 – (leikmaður 1 og leikmaður 2) í sama rástíma bókar sig svo annar hópur í Mæðgur 2 (leikmaður 1 og leikmaður 2). Ef þið lendið í vandræðum er velkomið að hafa samband við golfklúbbinn Odd í síma 5850050 eða á netfangið afgreidsla@oddur.is

Æfingahópur stúlknalandslið Íslands
< Fleiri fréttir