07/04/2015
Hafið þið spilað á MASTERS ? Örugglega ekki. En eigum við þá ekki að búa til okkar eigin MASTERS upplifun þó hún sé í golfhermi. Við ætlum að vera með létt mót í gangi út vikuna og næstu helgi hér í golfherminum þar sem leikið verður á Mastersvellinum, við lækkum verðið aðeins og því kostar einungis 2000 kr. á mann að leika völlinn, við drögum svo úr skortkortum að móti loknu og verðlaunum einnig þann sem skilar besta skorinu. Pantið tíma í 8215401 og takið þátt.